10. júlí 2025
Heildstæð tómstundafrístund í Gerðaskóla
Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt að veita heimild fyrir þróunarverkefni á frístundaheimilinu í Gerðaskóla frá og með ágúst 2025. Verkefnið snýr að eflingu frístundastarfsins með það að markmiði að skapa öruggt og stuðningsríkt umhverfi þar sem börn geta leikið sér, þróað félagsfærni, aukið sköpunargáfu og lært nýja hluti. Verkefnið stuðlar að heilbrigðum vexti, félagslegri inngildingu og aukinni þátttöku barna í samfélaginu.
03. júlí 2025
Skógrækt í Suðurnesjabæ – 5.000 tré gróðursett með framtíðina að leiðarljósi
Þann 1. júlí hófst formlegt skógræktarverkefni í Suðurnesjabæ með gróðursetningu fyrstu trjánna á svæði ofan við nýja leikskólann í Sandgerði. Landsvæðið er skilgreint í aðalskipulagi sem „Opin svæði“ með áherslu á útivist, trjárækt og skjólmyndun. Verkefnið markar tímamót í uppbyggingu skipulagðra gróðursvæða í sveitarfélaginu og er liður í langtíma stefnu um sjálfbærni, kolefnisbindingu og aukin útivistartækifæri.
01. júlí 2025
Sumarstörf 17 ára og eldri og Vinnuskólinn í Suðurnesjabæ sumarið 2025
Sumarstörf 17 ára og eldri og Vinnuskólinn í Suðurnesjabæ sumarið 2025
25. júní 2025
Nýtt mælaborð styrkir barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæjar
Nýtt mælaborð styrkir barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæjar
18. júní 2025
Vel heppnuð hátíðarhöld á 17. júní í Suðurnesjabæ
Vel heppnuð hátíðarhöld 17. júní í Suðurnesjabæ