Fara í efni

Stuðningur við fatlað fólk

Réttindagæsla

Efni í vinnslu 

Akstursþjónusta

Efni í vinnslu 

Búseta fyrir fólk með fötlun

Fötluðu fólki stendur til boða úrræði og þjónusta í búsetumálum. Í Suðurnesjabæ er fimm íbúða búsetukjarni að Lækjamótum. Um er að ræða heimili með sólahringsþjónustu og þjónustan aðlöguð miða við þarfir íbúða. Auk þess er búsetuþjónusta veitt á heimilum fólks að undangengu mati á þjónustuþörf og miðast er við að mæta þörfum hvers og eins og útfærð eftir þörfum til að styðja fatlaða einstaklinga í daglegu lífi þeirra, virkja það til þátttöku í samfélaginu og styrkja það til að hafa áhrif á eigið líf. Réttur til að komast á biðlista eftir íbúð í búsetukjarna er háð niður stöðu mats á stuðningsþörf (SIS). Sótt er um búsetuþjónustu á tilgerðu eyðublaði.

 

Forstöðumaður búsetuþjónustu: Eyrún Ösp Ingólfsdóttir | eyrun@sudurnesjabær.is

Stoðþjónusta

Efni í vinnslu 

 

Getum við bætt efni síðunnar?