Fara í efni

Framhaldsskóli

Á Suðurnesjunum er aðeins einn framhaldsskóli og er það Fjölbrautaskóli Suðurnesja.

Skólinn er staðsettur í Reykjanesbæ á Sunnubraut 36.

Sími 421 3100 | Fax 421 3107

Netfang fss@fss.is

Suðurnesjabær er aðili að Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Fjölbrautaskóli Suðurnesja er framhaldsskóli sem býður fjölbreytt bóklegt og verklegt nám.

Skólinn starfar samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008.

Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefur starfað síðan haustið 1976 og var stofnaður í samstarfi ríkisins og allra sveitarfélaganna fimm á Suðurnesjum.

Þar sameinuðust Iðnskóli Keflavíkur og framhaldsdeildin við Gagnfræðaskólann í Keflavík.

Getum við bætt efni síðunnar?