Veislusalir
Suðurnesjabær er með eftirfarandi veislusali til útleigu. Hægt er að hafa samband við bæjarskrifstofu Suðurnesjabæjar í síma 425 3000 eða senda fyrirspurn á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is vegna útleigu og frekari upplýsinga.
Samkomuhúsið í Sandgerði - Norðurgata 18
Í samkomuhúsinu er glæsileg aðstaða fyrir ýmsar uppákomur s.s. fyrir ráðstefnu- og fundarhöld, afmæli, brúðkaup, árshátíðir og fleira.
Verðskrá 2024:
- Almennir dansleikir kr. 174.000,- m/ vsk.
- Árshátíðir kr. 110.000,- m/ vsk.
- Skemmtikvöld, tónleikar, leiksýningar með aðgangseyri kr. 78.500,- m/ vsk.
- Lokuð hóf, brúðkaup, afmælisveislur kr. 78.500 ,- m/ vsk.
- Kaffisamsæti, fermingar, útskriftir kr. 66.000 ,- m/ vsk.
- Erfidrykkjur kr. 50.000,- m/ vsk.
- Fundir og ráðstefnur kr. 66.000,- m/ vsk.
- Menningarviðburðir án aðgangseyris kr. 50.000,- m/ vsk.
Til þess að bóka salinn vinsamlegast sendið tölvupóst á afgreidsla@sudurnesjabaer.is
Miðgarður í Gerðaskóla
Miðgarður rúmar rúmlega 600 manns, salurinn er leigður út fyrir ýmsar uppákomur.
Verðskrá:
- Tónleikar, skemmtikvöld, sýningar m/ aðgangseyri kr. 108.000,- m/ vsk.
- Kaffisamsæti, afmæli, fermingar, útskriftir - kr. 66.000,- m/ vsk.
- Erfidrykkjur kr. 50.000,- m/ vsk.
- Fundur og ráðstefnur kr. 66.000,-m/ vsk.
- Menningarviðburðir án aðgangseyris kr. 50.000,- m/ vsk.
- Til að panta salinn þarf að hafa samband við midgardur@sudurnesjabaer.is
Félagsmiðstöðin Elding
- Verð 8.000 kr,- m/ vsk.
- Athugið að salurinn er AÐEINS leigður út fyrir barna-afmæli
- Til að panta salinn þarf að hafa samband við elin@sudurnesjabaer.is
Auðarstofa
- Verð 27.000 kr,- m/ vsk.
- Til að panta salinn þarf að hafa samband við vilma@sudurnesjabaer.is