Fara í efni

Heilbrigðiseftirlit og dýrahald

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HES) starfar samkvæmt lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. HES hefur eftirlit með matvælavinnslu, íbúðarhúsnæði, veitinga- og gistihúsum, mengandi starfsemi, íþrótta-, heilbrigðis og menntastofnunum, baðstöðum sem og hundahaldi á Suðurnesjum.

 Starfssvæði embættisins:
  • Reykjanesbær
  • Suðurnesjabær
  • Grindavík
  • Sveitarfélagið Vogar
  • Keflavíkurflugvöllur

Hér að neðan má sjá reglugerðir og fleiri upplýsingar um hunda- og kattahald.

Getum við bætt efni síðunnar?