Fara í efni

Forvarnarhópurinn Sunna

 Forvarnarhópurinn Sunna er samráðshópur um forvarnir í Suðurnesjabæ og Vogum. Hópurinn hittist einu sinni í mánuði og ræðir forvarnamál og skipuleggur forvarnaverkefni í samvinnu við aðra tilheyrandi starfsmenn. Í hópnum eru fulltrúi félagsþjónustu Suðurnesjabæjar, tveir fulltrúar frá lögreglu, þrír skólastjórnendur, einn frá hverjum skóla í Suðurnesjabæ og Vogum, Íþróttafulltrúi Voga, deildarstjóri frístundaþjónustu í Suðurnesjabæ og tómstundafulltrúi Suðurnesjabæjar.

 

Sunna

 

Getum við bætt efni síðunnar?