Fara í efni

Umferðaröryggisáætlun

Markmið með gerð umferðaröryggisáætlunar er að auka vitund forráðamanna sveitarfélaga og almennings um umferðaröryggismál. Tillögur til úrbóta eru lagðar fram út frá stöðu umferðaröryggismála í bæjarfélaginu og verkefnum forgangsraðað. Lögð er áhersla á að rödd allra fái að heyrast og að hagsmunir allra vegfarendahópa séu teknir með.

Áætlað er að umferðaröryggisáætlunin verði endurnýjað á fjögurra ára fresti. Fram að þeim tíma verði ábendingum sem berast sveitarfélaginu varðandi umferðaröryggi safnað saman og þær skoðaðar.

Getum við bætt efni síðunnar?