Fara í efni

Deiliskipulag

Deiliskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkaða reiti sem byggð er á aðalskipulagi og kveður nánar á um útfærslu þess. Í deiliskipulag er gerð nánari grein fyrir m.a. notkun lands, lóðar, íbúðar-, atvinnu- og þjónustuhúsnæðis, stofnana, leiksvæða og útivistarsvæða.

Deiliskipulag í gildi er aðgengilegt á kortasjá Suðurnesjabæjar og á skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar.

 

Getum við bætt efni síðunnar?