Fara í efni

Garðaúrgangur

Öll eigum við að láta okkur umhverfið varða enda er snyrtilegt umhverfi og viðhald lóða leið að auknum yndisauka og fallegu bæjarfélagi.

Losunarstaður fyrir garðaúrgang er á tveimur stöðum í Suðurnesjabæ, ofan við Háteig í Garði og í gryfjunni ofan Byggðavegar í Sandgerði.

 

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.

Getum við bætt efni síðunnar?