Á síðunni Betri Suðurnesjabær geta íbúar sett inn hugmyndir vegna ýmissa verkefna sem eru í vinnslu hjá Suðurnesjabæ. Verkefnið er hluti af vefnum Betra Ísland og þurfa aðilar að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum til þess að taka þátt.
Við hvetju...