Fara í efni

Betri Suðurnesjabær

Á síðunni Betri Suðurnesjabær geta íbúar sett inn hugmyndir vegna ýmissa verkefna sem eru í vinnslu hjá Suðurnesjabæ. Verkefnið er hluti af vefnum Betra Ísland og þurfa aðilar að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum til þess að taka þátt. Við hvetju...
08. febrúar 2021
Lesa meira
Betri Suðurnesjabær

Viðburðir

Saman í Suðurnesjabæ

Tjaldsvæði

Í Suðurnesjabæ eru tvö tjaldsvæði.

iStay er umsjónaraðili tjaldsvæðisins í Sandgerði og er staðsett við Byggðaveg. Í þjónustuhúsinu á tjaldsvæðinu eru salerni, sturtur, útivaskar með heitt og kalt vatn, einnig er hægt að fá afnot af þvottavél og þurrkara.

Hjólastjólaaðgengi er að salernum og sturtum. Á tjaldsvæðinu eru rafmagnstenglar og aðstaða til að losa salerni húsbíla og vatnsáfylling.

Gestir sem heimsækja Suðurnesjabæ geta einnig tjaldað á Garðskaga.  Á tjaldsvæðinu er aðgengi að vatni og salernum.

 

Röstin

  • Opið alla daga frá kl. 18:00 til 21:00

Sundlaugarnar í Suðurnesjabæ

Í Suðurnesjabæ eru tvær íþróttamiðstöðvar og sundlaugar

Sumaropnunartími er frá 1. júní – 31. ágúst:

Opnunartími í Sandgerði

Mánudaga - föstudaga   06:30 - 21:00
Laugardaga og sunnudaga  09:00 - 17:00

Opnunartími í Garði

Mánudaga - föstudaga   06:00 - 21:00
Laugardaga og sunnudaga  09:00 - 17:00

Doddagrill

  • Opið alla daga 10-22

Doddagrill er sjoppa og bensínstöð sem staðsett við Heiðartún í Garðinum. 

Bókasafnið í Garði

Bókasafnið í sandgerði

Opnunartími

  • Mánudaga og fimmtudaga er opið frá kl. 10.00 - 17.30.
  • Þriðjudaga og miðvikudaga er opið frá kl. 10.00-16.00.
  • Föstudaga er opið frá kl.10.00-14.00.
  • Laugardaga er opið frá kl. 10.00-14.00

Lighthouse inn

Lighthouse Inn er fjölskyldurekið hótel staðsett í Suðurnesjabæ, nánar tiltekið í sjávarþorpinu Garði á Suðurnesjum.

Opnunartími:

alltaf opið

Sími: 433 0000

lighthouseinn@simnet.is

Þekkingarsetur Suðurnesja

1. maí – 31. ágúst
Mánudaga – föstudaga: 10:00 til 16:00
Laugardaga og sunnudaga: 13:00 til 17:00
Sveigjanlegir opnunartímar í boði fyrir hópa
Pantið í síma 423-7555.
1. september – 30. apríl
Sýningar lokaðar.
Hópar geta pantað heimsókn í síma 423-7555.

Aðgangseyrir
Fullorðnir: 600 kr.
Börn (6-15 ára): 300 kr.
Eldri borgarar: 400 kr.
Hópar (20 manns eða fleiri): 500 kr.
Ratleikur: 1.000 kr. fyrir fjölskyldu
(aðgangseyrir á sýningar innifalinn)

Skálinn

Skálinn er bensínstöð og grillstaður í Sandgerði 

Opnunartími : 12:00 - 21:00