Fara í efni

Upplýsingar fyrir ferðamenn

Tjaldsvæði

Í Suðurnesjabæ eru tvö tjaldsvæði.

iStay er umsjónaraðili tjaldsvæðisins í Sandgerði og er staðsett við Byggðaveg. Í þjónustuhúsinu á tjaldsvæðinu eru salerni, sturtur, útivaskar með heitt og kalt vatn, einnig er hægt að fá afnot af þvottavél og þurrkara.

Hjólastjólaaðgengi er að salernum og sturtum. Á tjaldsvæðinu eru rafmagnstenglar og aðstaða til að losa salerni húsbíla og vatnsáfylling.

Gestir sem heimsækja Suðurnesjabæ geta einnig tjaldað á Garðskaga.  Á tjaldsvæðinu er aðgengi að vatni og salernum.

 

Röstin

  • Opið alla daga frá kl. 18:00 til 21:00

Sundlaugarnar í Suðurnesjabæ

Í Suðurnesjabæ eru tvær íþróttamiðstöðvar og sundlaugar

Sumaropnunartími er frá 1. júní – 31. ágúst:

Opnunartími í Sandgerði

Mánudaga - föstudaga   06:30 - 21:00
Laugardaga og sunnudaga  09:00 - 17:00

Opnunartími í Garði

Mánudaga - föstudaga   06:00 - 21:00
Laugardaga og sunnudaga  09:00 - 17:00

Doddagrill

  • Opið alla daga 10-22

Doddagrill er sjoppa og bensínstöð sem staðsett við Heiðartún í Garðinum. 

Bókasafnið í Garði

Bókasafnið í sandgerði

Opnunartími

  • Mánudaga og fimmtudaga er opið frá kl. 10.00 - 17.30.
  • Þriðjudaga og miðvikudaga er opið frá kl. 10.00-16.00.
  • Föstudaga er opið frá kl.10.00-14.00.
  • Laugardaga er opið frá kl. 10.00-14.00

Lighthouse inn

Lighthouse Inn er fjölskyldurekið hótel staðsett í Suðurnesjabæ, nánar tiltekið í sjávarþorpinu Garði á Suðurnesjum.

Opnunartími:

alltaf opið

Sími: 433 0000

lighthouseinn@simnet.is

Þekkingarsetur Suðurnesja

1. maí – 31. ágúst
Mánudaga – föstudaga: 10:00 til 16:00
Laugardaga og sunnudaga: 13:00 til 17:00
Sveigjanlegir opnunartímar í boði fyrir hópa
Pantið í síma 423-7555.
1. september – 30. apríl
Sýningar lokaðar.
Hópar geta pantað heimsókn í síma 423-7555.

Aðgangseyrir
Fullorðnir: 600 kr.
Börn (6-15 ára): 300 kr.
Eldri borgarar: 400 kr.
Hópar (20 manns eða fleiri): 500 kr.
Ratleikur: 1.000 kr. fyrir fjölskyldu
(aðgangseyrir á sýningar innifalinn)

Skálinn

Skálinn er bensínstöð og grillstaður í Sandgerði 

Opnunartími : 12:00 - 21:00