Áhugaverðir staðir
Suðurnesjabær bíður upp á marga áhugaverða staði og mikla náttúrufegurð. Vinsælt er að ganga meðfram sjónum og ganga eftir strandlengjunni og fylgjast með sjávar og fuglalífi í bænum.
Áhugaverðir staðir í Garðinum :
- Garðskagi
- Byggðasafnið á Garðskaga
- Sundlaugin í Garði
- Útskálakirkja
- Skrúðgarðurinn Bræðraborg við Garðbraut
Áhugaverðir staðir í Sandgerði :
- Hvalsneskirkja
- Þekkingarsetur Suðurnesja
- Bókasafnið í Sandgerði
- Sundlaugin í Sandgerði
- Náttúrustofa Suðvesturlands
- I-stay tjaldsvæði
- Sandgerðishöfn