Fara í efni

Skipulagsmál

Skipulagsmál heyra undir skipulags- og byggingarfulltrúa. Skipulags- og byggingarnefnd fer með skipulagsmál í umboði bæjarstjórnar samkvæmt Skipulagslögum nr. 123/2010 og Skipulagsreglugerð nr. 90/2013. Nefndin mótar stefnu í skipulags- og byggingarmálum og gerir tillögur til bæjarstjórnar í þeim málum.

Getum við bætt efni síðunnar?