Fara í efni

Íþróttir og tómstundir

Markmið Íþrótta- og afrekssjóðs er að styðja við íþróttafólk í Suðurnesjabæ sem náð hefur framúrskarandi árangri í sinni grein og hefur hlotið þann heiður að vera fulltrúi íslenskra landsliða í keppni á erlendri grundu. Töluverður kostnaður getur hlotist af þátttöku á slíkum mótum og verkefnum og er sjóði þessum ætlað að leggja því íþróttafólki lið. 

Reglur íþrótta- og afrekssjóður.

Getum við bætt efni síðunnar?