Fara í efni

Byggingarfulltrúi

Byggingarfulltrúi hefur eftirlit með byggingu allra húsa og mannvirkja í umdæmi bæjarins, gefur út byggingarleyfi og annast fasteignaskráningu og lóðaskrá. Hann annast álagningu fasteigna- og gatnagerðargjalda og annarra byggingarleyfisgjalda. Hann innir af hendi umfangsmikla upplýsingamiðlun til almennings.

Byggingarfulltrúi Suðurnesjabæjar: Jón Ben. Einarsson

Sími: 425 3000

Netfang: jonben@sudurnesjabaer.is

Getum við bætt efni síðunnar?