Fara í efni

Bókasöfnin í Suðurnesjabæ

Opnunartími í Sandgerði

Bókasafnið er skóla- og bæjarbókasafn bæjarfélagsins. Safnið er í Grunnskóla Sandgerðis við Suðurgötu. Bókasafnið er opið mánudaga og fimmtudaga frá kl 10:00 – 17:30 Þriðjudaga og miðvikudaga kl 10:00 – 16:00 og föstudaga og laugardaga kl 10:00 – 14:00
Sími: 425 3110

Opnunartími í Garðinum

Bókasafnið er til húsa í Gerðaskóla og snýr aðalinngangur þess að Garðbraut. Bókasafnið er núna aðeins opið nemendum Gerðaskóla en um timabundna lokun safnsins er að ræða vegna framkvæmda við Gerðaskóla

Sími: 425 3060

Íbúar Suðurnesjabæjar hafa gjaldfrjáls afnot af bókum og tímaritum. Fyrir aðra en íbúa kostar bókasafnsskírteini / árskort fyrir 18 ára og eldri kr. 1.750,- 

Útlánsreglur

Bækur eru lánaðar út í 30 daga, nýjar vinsælar bækur í 14 daga og tímarit í 14 daga. Sektir eru 20 kr. á dag fyrir hverja bók/tímarit. 

Getum við bætt efni síðunnar?