Fara í efni

Byggða- og húsakönnun

Byggða- og húsakönnun er byggingarlistarleg og menningarleg úttekt; skoðun, greining, skráning og mat á bæjarumhverfi og einstökum húsum, studd nauðsynlegum frumheimildum og veitir könnunin yfirsýn yfir þá þéttbýliskjarna er risu fyrst í bæjarfélaginu. Hún tekur til sögu, bæjarmyndar, leifa elstu byggðar og heildarsvips.

Byggða- og húsakönnun - Sandgerði

Byggða- og húsakönnun - Skagabraut og Iðngarðar

Húsakönnun - Útgarður

 

Getum við bætt efni síðunnar?