Fara í efni

Tónlistarskólar

Í Suðurnesjabæ eru tveir tónlistarskólar og bjóða báðir skólarnir uppá fjölbreytt nám fyrir nemendur á öllum aldri. Gott og mikið samstarf er á milli skólanna.

Tónlistarskólinn í Garði

Garðbraut 69a
Sími: 425 3150
Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is
Vefsíða: https://tonogard.sudurnesjabaer.is

Skólastjóri
Eyþór Ingi Kolbeinsson

Tónlistarskólinn í Sandgerði

Skólastræti 2
Sími: 425 3155
Netfang: tonosand@tonosand.is
Vefsíða: https://tonosand.is

Skólastjóri
Halldór Lárusson

Getum við bætt efni síðunnar?