Fara í efni

Menningarstyrkir

Úthlutun úr Menningarsjóði 2024

  • Bókasafn Suðurnesjabæjar fékk úthlutað 350.000 kr. styrk vegna viðburðar.
  • Bryndís Jenný Kjærbo fékk úthlutað 300.000 kr. styrk vegna bókar.
  • Guðmundur Magnússon fékk úthlutað 200.000 kr. styrk vegna tímaritsins Skiphóls.
  • Kári Sæbjörn Kárason og Sigurbjörg Hjálmarsdóttir fengu úthlutað 400.000 kr. styrk vegna viðburðar.
  • Magnea Tómasdóttir fékk úthlutað 350.000 kr. styrk vegna viðburðar.
  • Níels Árni Lund fékk úthlutað 200.000 kr. styrk vegna bókar.
  • Söngsveitin Víkingarnir fengu úthlutað 300.000 kr. styrk vegna tónleika.
  • Þekkingarsetur Suðurnesja fengu úthlutað 200.000 kr. styrk vegna kynningar- og markaðsherferðar.

Úthlutun úr Menningarsjóði 2023:

  • Almenningsbókasafn Suðurnesjabæjar fékk úthlutað kr. 150.000 til að mæta kostnaði við fræðsluerindi sem safnið stendur fyrir.
  • Elín Yngvadóttir fékk úthlutað kr. 300.000 vegna námskeiðahalds í olíumálun sem mun standa íbúum Suðurnesjabæjar til boða.
  • Ferskir vindar fengu úthlutað kr. 250.000 vegna útgáfu á bæklingi vegna hátíðarinnar.
  • Hollvinir Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst fengu úthlutað kr. 300.000 fyrir verkefni sem unnið er að og tengjast starfseminni.
  • Knattspyrnufélagið Víðir fékk úthlutað kr. 400.000 fyrir verkefni sem snýr að því að koma sögu félagsins á stafrænt form.
  • Útskálakirkja fékk úthlutað kr. 300.000 til að standa straum að tónleikahaldi.
  • Þekkingarsetur Suðurnesja fékk úthlutað kr. 200.000 vegna kynningar- og markaðsherferðar fyrir verkefnið Fróðleiksfúsi.

Úthlutun úr Menningarsjóði 2022:

  • Hollvinir Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst fengu úthlutað kr. 250.000 fyrir fjögur verkefni sem unnið er að.
  • Jazzfjelag Suðurnesjabæjar fékk úthlutað kr. 250.000 vegna tónleikahalds.
  • Almenningsbókasafn Suðurnesjabæjar fékk úthlutað kr. 100.000 til að mæta kostnaði við fræðsluerindi sem safnið stendur fyrir.
  • Útskálakirkja fékk úthlutað kr. 150.000 til að standa straum að kærleikstónleikum.
Getum við bætt efni síðunnar?