Fara í efni

Verndarsvæði í byggð

Markmið laga nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð er að stuðla að vernd og varðveislu byggðar sem hefur sögulegt gildi. Lögin gilda um byggð innan þéttbýlis og byggðakjarna utan þéttbýlis sem á ástæða er til að varðveita vegna svipmóts, menningarsögu eða listræns gildis.

Getum við bætt efni síðunnar?