Íþrótta- og tómstundafélög
Í Suðurnesjabæ er boðið upp á fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf sem nær til allra aldurshópa og þjónar mikilvægu hlutverki fyrir vellíðan og samheldni íbúa. Fjölbreytni í boði tryggir að öll geta fundið sér eitthvað við hæfi, hvort sem það eru íþróttir, skapandi námskeið eða félagsstarf.
Þessi starfsemi er því ekki aðeins mikilvæg fyrir íbúana sjálfa, heldur styrkir hún samfélagið allt og stuðlar að sterkari, heilbrigðari og samhentari Suðurnesjabæ.
Íþróttafélög
Knattspyrnufélagið Víðir Garði
- Heimilisfang: Sandgerðisvegur 4
- Facebook: Knattspyrnufélagið Víðir Garði
Knattspyrnufélagið Reynir Sandgerði
- Heimilisfang: Stafnesvegur 7
- Facebook: Reynir Sandgerði
- Heimasíða: Knattspyrnufélagið Reynir
Golfklúbbur Sandgerðis
- Vallarhúsum
- Sími: 423 7802
- Facebook: Golfklúbbur Sandgerðis
- Heimasíða: Kirkjubólsvöllur
Tómstundafélög
Kvenfélagið Hvöt í Sandgerði
- Facebook: Kvenfélagið Hvöt
- Sími: Bylgja Dröfn: 861 4760.
Kvenfélagið Gefn í Garði
- Facebook: Kvenfélagið Gefn
- Sími: Herborg Hjálmarsdóttir: 864 1601
Björgunarsveitin Sigurvon
- Heimilisfang: Austurgarður 6
- Sími: 843 3220
- Facebook: Björgunarsveitin Sigurvon
Björgunarsveitin Ægir
- Heimilisfang: Gerðavegur 20b
- Sími: 862 9800
- Facebook: Björgunarsveitin Ægir