Fara í efni

Vitahlaupið

Vitahlaupið

Í tilefni af heilsuviku verður Vitahlaupið haldið laugardaginn 30. september kl. 12:45.

Hlaupið er um 7 km. skemmtihlaup ætlað einstaklingum á öllum aldri.

Upphitun hefst kl. 12:45 við Sandgerðisvita og hlaupið verður að Garðskagavita þar sem boðið verður upp á hressingu þegar komið er í mark.

Engin forskráning, bara mæta á staðinn og taka þátt.