Lausar lóðir
Umsóknum skal skilað á skrifstofu skipulags- og umhverfissviðs eða sendar undirritaðar á pdf formi á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is
Umsóknir þurfa að berast með a.m.k. tveggja sólarhringa fyrirvara fyrir næsta áætlaðan fund Framkvæmda- og skipulagsráðs Suðurnesjabæjar. Næsti fundur er áætlaður þann 16. október.
Hólahverfi suður
Þinghóll 1
- Gerð: Einbýlishúsalóð
- Fjöldi hæða: 1
- Fjöldi íbúða: 1
- Stærð lóðar: 838 m2
- Hámarksbyggingarmagn: 335 m2