Fara í efni

Gönguleiðir

í Suðurnesjabæ eru ýmsar gönguleiðir og er m.a. hægt að ganga strandlengjuna á milli íbúðakjarnanna Sandgerðis og Garðs og  um heiðina.  Þegar fjaran er gengin má glöggt sjá margbreytileikann í fjörusandinum sem tekur breytingum, er ýmist svartur eða ljós. Árið 2020 varð svo stígurinn á milli Garðs og Sandgerðis tilbúinn og hefur stígurinn verið vel nýttur af íbúum Suðurnesjabæjar. 

Á Visit Reykjanes er hægt að nálgast kort sem sýnir gönguleiðir á Reykjanesi, m.a í Suðurnesjabæ.

 

 

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?