Fara í efni

Umhverfismiðstöð

Umhverfismiðstöð Suðurnesjabæjar er með aðsetur við Strandgötu 13, Sandgerði og Gerðaveg 11, Garði.

Opnunartími:

  • Mánudaga - fimmtudaga kl. 7:30 - 16:40
  • Föstudaga kl. 7:30 - 13:00

Forstöðumaður umhverfismiðstöðvar er Einar Jónsson.

Netfang: einarjonsson@sudurnesjabaer.is

Sími: 425 3045

Umhverfismiðstöðin sinnir margvíslegum verkefnum sem tengd eru framkvæmdum á bæjarlandi ásamt þjónustu við íbúa og stofnanir bæjarins, m.a. viðhaldi á fasteignum og tækjum bæjarins, umhirðu og fegrun útivistarsvæða, snjómokstri og fjölmargt fleira.

Helstu verkefni 

  • Snjómokstur og hálkueyðing
  • Grassláttur
  • Umhirða og fegrun útivistarsvæða
  • Viðhald gatna
  • Viðhald fasteigna og tækja bæjarins

Efnissala:

Íbúum Suðurnesjabæjar stendur til boða að kaupa mold og möl úr porti umhverfismiðstöðvar í Sandgerði.

Efni er eingöngu afgreitt á kerru á eftirfarandi tímum:

  • Mánudaga - fimmtudaga kl. 13:00 - 16:00
  • Föstudaga frá 9:00 - 12:00

Verðskrá efnissölu 2023

Toppefni per.m3 kr. 4500,-
Lagnasandur per.m3  kr. 4500,-
Gróðurmold per.m3  kr. 9500,-
Sandmold per.m3 kr. 9000,-
Hellusandur per.m3 kr. 4500,-
Drenmöl per.m3   kr. 5000,-
Perlumöl per.m3 kr. 5000,-
Akstur á efni per.ferð kr. 1000,-
Getum við bætt efni síðunnar?