Fara í efni

Þjónustumiðstöðvar

Þjónustumiðstöð Suðurnesjabæjar er með aðsetur við Strandgötu 13, Sandgerði og við Garðveg 11, Garði.

Opnunartími:

  • Mánudaga - fimmtudaga kl. 7:30 - 17:00
  • Föstudaga kl. 7:30 - 13:00

Sími: 425 3045

Netfang: tms@sudurnesjabaer.is

Þjónustumiðstöðin sinnir margvíslegum verkefnum sem snýr að þjónustu við íbúa og stofnanir bæjarins, m.a. viðhaldi á fasteignum og tækjum bæjarins, umhirðu og fegrun útivistarsvæða, snjómokstri og fjölmargt fleira.

Bæjarverkstjóri er Haraldur Hinriksson.

Helstu verkefni 

  • Snjómokstur og hálkueyðing
  • Grassláttur
  • Umhirða og fegrun útivistarsvæða
  • Viðhald gatna
  • Viðhald fasteigna og tækja bæjarins

 

Getum við bætt efni síðunnar?