Fara í efni

Félagsstarf eldri borgara

Félagsstarfið Auður í Auðarstofu í Garði

Í Auðarstofu að Heiðartúni 2 í Garði er öflugt félagsstarf í boði fyrir eldri borgara og öryrkja.

Auðarstofa

 

 

 

 

Opnunartími
  • Þriðjudaga kl. 13:00 - 16:00
  • Miðvikudaga kl. 13:00 - 16:00
  • Fimmtudaga kl. 13:00 - 16:00

Facebook síða: Auðarstofa

Sími: 425 3171

Félagsstarfið í Miðhúsum í Sandgerði

Í Miðhúsum að Suðurgötu 17-21 í Sandgerði er öflugt félagsstarf fyrir eldri borgar og öryrkja. Þar er einnig mötuneyti í hádeginu.

miðhús

Opnunartími
  • Mánudaga- fimmtudaga 10:00 - 15:45
  • Föstudaga 10:00 - 12:30

Facebook síða: Miðhús

Sími: 425 3170

Vilma Úlfarsdóttir tómstundafulltrúi sinnir forstöðu í Auðarstofu og Miðhúsum

Tölvupóstfang: vilma@sudurnesjabaer.is

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?