Fara í efni

Ungmennaráð

2. fundur 07. júní 2024 kl. 13:00 - 14:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hafþór Ernir Ólason aðalmaður
  • Heba Lind Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Árni Oddsson aðalmaður
  • Ásdís Elma Ágústsdóttir aðalmaður
  • Sigurlaug Stefánsdóttir aðalmaður
  • Guðjón Kristjánsson aðalmaður
  • Benedikt Natan Ástþórsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Unnur Ýr Kristinsdóttir
Dagskrá

1.17.júní 2024

2406015

Ungmennaráð fagnar því að fá að vera hluti af 17. júní í Suðurnesjabæ. Ásdís og Guðjón ætla að vera kynnar þau koma til með að gera handrit fyrir hátíðarhöldin. Guðjón ætlar að syngja 2-3 lög.

2.Ungmennaráð 2024-2026

2402033

Starfsáætlun ungmennaráðs:
-verkefni:
17. júní
Bæjarhátíðin
Uppbrotsdagar fyrir vinnuskólann
Barna- og ungmennaþing
KVAN fræðsla fyrir grunnskóla suðurnesjabæjar
Auka sýnileika ungmennaráðs
Street ball mót í sumar
Auka leiktæki í sveitafélaginu

-fundartími:
16.ágúst kl. 13:00


3.Ungmennaráð 2024-2026

2402033

Ungmennaráð fagnar því að þetta verkefni verði í boði í sumar fyrir ungmenni sem eru í ungmennaráði. Varamenn mega einnig taka þátt í þessu verkefni.

4.Ungmennaráð 2024-2026

2402033

Sigrún kom í heimsókn og fræddi ungmennaráð um kosti þess við innleiðingu UNESCO skóla í öll skólastig í Suðurnesjabæ. Ungmennaráð þakkar henni fyrir komuna og leggur til við að skólar í Suðurnesjabæ taki þátt í þessu flotta verkefni.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Getum við bætt efni síðunnar?