Ungmennaráð
Dagskrá
1.Ungmennaráð 2024-2026
2402033
Ungmennaráð samþykkir að starfa eftir siðareglunum ráðsins í hvívetna.
2.Ungmennaráð 2024-2026
2402033
Hafþór Ólason kosinn formaður, Heba Lind Guðmundsdóttir kosin varaformaður og Guðjón Þorgils Kristjánsson kosinn ritari. Samþykkt samhljóða.
Fundi slitið - kl. 17:00.