Fara í efni

Ungmennaráð

5. fundur 10. desember 2021 kl. 13:00 - 14:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hafþór Ernir Ólason formaður
  • Salóme Kristín Róbertsdóttir aðalmaður
  • Lilja Guðrún Vilmundardóttir aðalmaður
  • Sara Mist Atladóttir aðalmaður
  • Heba Lind Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Irma Rún Blöndal aðalmaður
  • Eyþór Ingi Einarsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Rut Sigurðardóttir deildarstjóri frístundaþjónustu
Dagskrá

1.Heilsukassinn

2104080

Leyfi er komið í báðum grunnskólum fyrir að setja upp heilsusjálfsala.
Afgreiðsla: Fulltrúar ungmennaráðs ætla að hafa samband við fyrirtækið og sjá til þess að málið verði klárað til hlýtar.

2.Fjárfestingaráætun 2022

2104080

Farið var yfir nýbirta fjárfestingaráætlun Suðurnesjabæjar fyrir árið 2022-2025.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar

3.Könnun á frístundastarfi

2104080

Unnin var spurningakönnun um frístunastarf sem hugmyndin er að leggja fyrir grunnskólabörn í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla: Fulltrúar ráðsins ætla að vinna könnuna áfram í samstarfið við skólana.

4.Hopp hlaupahjól

2104080

Umræður um rafmagnshlaupahjóla leigu í Suðurnejabæ.
Afgreiðsla: Starfsmanni falið að kanna stöðuna á málinu.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Getum við bætt efni síðunnar?