Ungmennaráð
Dagskrá
1.Erindisbréf ungmennaráðs Suðurnesjabæjar
1808028
Erindisbréf Ungmennaráðs Suðunesjabæjar til kynningar.
Afgreiðsla: Lagt fram
2.Kosning í embætti.
2104080
Kosið í embætti Ungmennaráðs.
Afgreiðsla:
Hafþór Ernir Ólason kjörinn Formaður Ungmennaráðs, samþykkt samhljóða.
Heba Lind Guðmundsdóttir kjörinn Ritari Ungmennaráðs, samþykkt samhljóða.
Hafþór Ernir Ólason kjörinn Formaður Ungmennaráðs, samþykkt samhljóða.
Heba Lind Guðmundsdóttir kjörinn Ritari Ungmennaráðs, samþykkt samhljóða.
3.Siðareglur
2104080
Siðareglur Ungmennaráðs Suðurnesjabæjar settar fram.
Afgreiðsla: Siðareglur ungmennaráðs Suðurnesjabæjar yfirfarnar samþykktar.
4.Ungmennaráð 2021-2022
2104080
Umræður um verkefni og fundartíma fyrir starfsárið rætt.
a)Umræður um lengri opnunartíma á hoppudýnunum fyrir ungmenni í sveitarfélaginu.
b)Umræður um möguleikann á að kaupa ís í sjoppunni í Sandgerði.
c)Umræður um stærri stóla og borð fyrir unglingastig í Gerðaskóla.
d)Umræður og hugmyndir ræddar um nýja bæjarhátíð í Suðurnesjabæ.
a)Umræður um lengri opnunartíma á hoppudýnunum fyrir ungmenni í sveitarfélaginu.
b)Umræður um möguleikann á að kaupa ís í sjoppunni í Sandgerði.
c)Umræður um stærri stóla og borð fyrir unglingastig í Gerðaskóla.
d)Umræður og hugmyndir ræddar um nýja bæjarhátíð í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
a) Ungmennaráð felur starfsmanni að kanna málið hvort hægt að lengja opnunartíma hoppudýnanna.
b) Ákveðið að taka málið upp aftur á næsta fundi.
c) Ákveðið að taka málið upp aftur á næsta fundi.
d) Ungmennaráð óskar eftir því að fá að funda með bæjarhátíðarvinnuhópnum.
a) Ungmennaráð felur starfsmanni að kanna málið hvort hægt að lengja opnunartíma hoppudýnanna.
b) Ákveðið að taka málið upp aftur á næsta fundi.
c) Ákveðið að taka málið upp aftur á næsta fundi.
d) Ungmennaráð óskar eftir því að fá að funda með bæjarhátíðarvinnuhópnum.
5.Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2021
2105046
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði kynnt.
Afgreiðsla: Hafþór Ernir Ólason og Sara Mist Atladottir lýstu yfir áhuga á að fara á ráðstefnuna, starfsmaður ætlar að kanna hvort hægt sé að gera undanþágu vegna aldurstakmarkanna.
Fundi slitið - kl. 14:00.