Fara í efni

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

1. fundur 18. janúar 2021 kl. 14:00 - 14:45 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Katrín Pétursdóttir formaður
  • Þórsteina Sigurjónsdóttir
  • Laufey Erlendsdóttir
  • Sigurpáll Árnason
  • Sylvía Guðmundsdóttir
  • Arnar Helgason
  • Guðrún Björg Sigurðardóttir
Fundargerð ritaði: Sóley Gunnarsdóttir Þroskaþjálfi BA
Dagskrá
Varamenn mæta einnig á fyrsta fund vegna kynningar.
Magnús Orri, Laufey Magnúsdóttir og Jóngeir Hlinason boða forföll.
Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðstjóri Fjölskyldusvið sat fundinn.

1.Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

2005085

Kynning á störfum ráðsins
Kynning á Samráðshópi málefni fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:45.

Getum við bætt efni síðunnar?