Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

15. fundur 06. nóvember 2023 kl. 14:15 - 15:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Þórsteina Sigurjónsdóttir
  • Elín Frímannsdóttir
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Kristjana Kjartansdóttir
  • Kristrún Anna Skarphéðinsdóttir
  • Jóngeir H. Hlinason
Fundargerð ritaði: Thelma Hrund Guðjónsdóttir Félagsráðgjafi
Dagskrá

1.Reglur Suðurnesjabæjar um akstursþjónustu eldri borgara

1909037

Reglur Suðurnesjabæjar lagðar fram til kynningar.

2.Vettvangsheimsóknir öldungaráðs vorið 2023

2109035

Farið var yfir vettvangsheimsóknir öldungaráðs vorið 2023. Minnisblað Jórunnar Öldu Guðmundsdóttur lagt fram til umræðu.

3.Þingsályktun þjónusta við eldra fólk

2304058

Þróunarverkefni Gott að eldast
Farið var yfir minnisblað varðandi umsókn sveitarfélaga á Suðurnesjum um þróunarverkefnið; Samþætt þjónusta í heimahúsum. Sveitarfélögin á Suðurnesjum voru ekki fyrir valinu af hálfu ráðuneytisins.Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Voga harma að hafa ekki verið samþykkt til þátttöku í verkefninu.

4.Heildarstefna og búsetuúrræði aldraðra

2311014

Minnisblað Jórunnar Öldu Guðmundsdóttur vísað til bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar. Minnisblaðið var lagt fram til kynningar í Öldungarráði

Fundi slitið - kl. 15:15.

Getum við bætt efni síðunnar?