Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

14. fundur 15. maí 2023 kl. 14:30 - 16:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Jón Sigurðsson formaður
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Kristjana Kjartansdóttir
  • Kristrún Anna Skarphéðinsdóttir
  • Elín Frímannsdóttir
  • Jóngeir H. Hlinason
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Tinna Torfadóttir hefur látið af störfum sem formaður öldungaráðs. Ráðið þakkar Tinnu fyrir samstarfið og vel unnin störf í þágu eldra fólks.

1.Tillaga til Þingsályktun um þjónusta við eldra fólk

2304058

Öldungaráðið leggur til að Félagsþjónustan sæki um þróunarverkefni um samþætta þjónustu skv. aðgerðaráætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023-2027.

2.Félagsþjónusta.

2006045

Félagsjónusta við eldra fóllk í Suðurnesjabæ_kynning
Deildarstjóri félagsþjónustu kynnti þjónustu við eldra fólk í Suðurnesjabæ.

3.Íþrótta- og tómstundaþjónusta

1901021

Íþrótta- og tómstundaþjónusta fyrir eldra fólk í Suðurnesjabæ_kynning
Deildarstjóri frístundaþjónustu kynnti þjónustu við eldra fólk í Suðurnesjabæ.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Getum við bætt efni síðunnar?