Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

13. fundur 23. janúar 2023 kl. 14:00 - 16:00 í Vogum
Nefndarmenn
  • Inga Rut Hlöðversdóttir
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Kristrún Anna Skarphéðinsdóttir
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason
  • Tinna Torfadóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Elín Frímannsdóttir boðaði forföll og einnig varamaður hennar Sigursveinn Bjarni Jónsson.

1.Öldungaráð Suðurnesjabæjar

1901021

Heimsókn öldungaráðs í sveitarfélagið Voga.
Öldungaráð þakkar Thelmu Hrund Guðjónsdóttir félagsráðgjafa og Guðmundi Stefáni Gunnarssyni fyrir góða kynningu á þjónustu við íbúa sveitarfélagsins Voga.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Getum við bætt efni síðunnar?