Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

12. fundur 10. nóvember 2022 kl. 14:00 - 16:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Inga Rut Hlöðversdóttir
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Elín Frímannsdóttir
  • Tinna Torfadóttir
  • Kristjana Kjartansdóttir
  • Jóngeir H. Hlinason
  • Kristrún Anna Skarphéðinsdóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Kjörnar nefndir erindisbréf

1808028

Samkvæmt erindisbréfi öldungaráðs kýs bæjarstjórn formann öldungaráðs en ráðið kýs varaformann.
Samþykkt er að Tinna Torfadóttir verði formaður öldungaráðs og lagt til að Jóngeir H Hlinason verði varamaður.

2.Öldungaráð Suðurnesjabæjar

1901021

Kynning á störfum öldungaráðs kjörtímabilið 2022-2026
Kynning um öldungaráð lögð fyrir fulltrúa.

3.Öldungaráð Suðurnesjabæjar

1901021

Tillaga flutt í Öldungaráði Suðurnesjabæjar og Sv. Voga, 10. nóvember 2022.
Tillaga Jórunnar Guðmundsdóttir fulltrúa eldri borgara í öldungaráði lögð fram og samþykkt.

Lagt er til öldungaráð heimsæki sveitarfélagið Voga í janúar 2023.

4.Bjartur lífsstíll - kynningarfundur

2207008

Verkefnastjórar heilsueflingar eldra fólks voru með kynningarfund fyrir íbúa Suðurnesjabæjar þann 4. október sl. um verkefnið Bjartur lífsstíll.

Samtökin ÍSÍ og LEB hafa nú sett af stað hreyfiúrræði sem hefur fengið nafnið Bjartur lífsstíll. Markmiðið er að innleiða heilsueflingu til framtíðar og auka heilsulæsi hjá fólki, 60 ára og eldri, á landsvísu.




Lagt fram til kynningar.

5.Verkefnastjórn um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk

2211034

Minnisblað um verkefnið lagt fram til kynningar
Minnisblað lagt fram til kynningar.

6.Lífskjör og aðbúnaður eldra fólks_skýrsla starfshóps 2021

2211035

Skýrsla um lífskjör og aðbúnað eldra fólks lögð fram til kynningar.
Skýrsla um Lífskjör og aðbúnað eldra fólks lögð fram til kynningar.

7.Framtíð öldrunarþjónustu_hlutverk sveitarfélaga

2211036

Skýrsla um öldrunarþjónustu og hlutverk sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Skýrsla um Framtíð öldrunarþjónustu og hlutverk sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Getum við bætt efni síðunnar?