Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

9. fundur 31. maí 2021 kl. 15:30 - 17:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
  • Magnús Sigfús Magnússon
  • Inga Rut Hlöðversdóttir
  • Vigdís Elísdóttir
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Kristjana Kjartansdóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Áherslur öldungaráðs í fjárhagsáætlun 2022

1901021

Lagt fram til umræðu og kynningar.

2.Markmið öldungaráðs er varðar þjónustu við aldraða í Suðurnesjabæ og Sv. Vogum

1901021

Lagt fram til umræðu og kynningar.

3.Lög og reglugerðir til umsagnar

1902075

Tillaga til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða.
Lagt fram til umræðu og kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni síðunnar?