Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

5. fundur 12. mars 2020 kl. 13:00 - 14:40 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Kristjana Kjartansdóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Magnús Sigfús Magnússon og Vigdís Elíasdóttir boðuðu forföll. Einnig vantaði Ingu Rut Hlöðversdóttir.

1.Stefnumótun í málefnum aldraðra 2020

1911031

Þjónusta við eldri borgara í Suðurnesjabæ
Minnisblað og fylgiskjöl frá opnum fundi um málefni aldraðra lagt fram til kynningar.
Öldungaráð fagnar bókun bæjarráðs þann 11. mars sl. um að hefja
undirbúning að umsókn um rekstur almenns- og sértæks dagdvalarrýmis.

2.Öldungaráð Suðurnesjabæjar

1901021

Minnisblað Jórunnar Guðmundsdóttir dags. 05.09.2019 lagt fram til kynningar og umræðu.
Öldungaráð fjallaði um minnisblað Jórunnar Guðmundsdótti dags. 05.09.19.

Öldungaráð leggur áherslu á að könnuð verð þörf fyrir rekstur þjónustuíbúða í Suðurnesjabæ og Sv. Vogum.


Fundi slitið - kl. 14:40.

Getum við bætt efni síðunnar?