Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

4. fundur 30. janúar 2020 kl. 11:00 - 12:45 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
  • Inga Rut Hlöðversdóttir
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
  • Kristjana Kjartansdóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Vigdís Elíasdóttir boðaði forföll.

1.Öldungaráð Suðurnesjabæjar

1901021

Kynning á fristundaþjónustu fyrir eldri borgara í Suðurnesjabæ og Sv. Vogum. Rut Sigurðardóttir starfsmaður frístundadeildar fjölskyldusvið og Daníel Arason menningarfulltrúi Sv. Voga kynntu þjónustuna.
Öldungaráð þakkar Rut Sigurðardóttir deildarstjóra frístundadeildar Suðurnesjabæjar og Daníel Arasyni menningarfulltrúa Voga fyrir kynningarnar.

2.Öldungaráð Suðurnesja-fundargerðir 2019

1901053

Öldungaráð Suðurnesja - fundargerð 2019.
Fundur stjórnar dags. 11.11.2019. Lögð fyrir 38. fund bæjarráðs Suðurnesjabæjar 11.12.2019. Lagt fram og vísað til öldungaráðs.
Fundargerð öldungaráðs Suðurnesja lögð fram til kynningar.

3.Öldungaráð Suðurnesjabæjar

1901021

Skýrslur Sandgerðis, Garðs og Sv. Voga lagðar fram til kynningar
Máli frestað.

4.Öldungaráð Suðurnesjabæjar

1901021

Minnisblað Jórunnar Guðmundsdóttir dag.05.09.19 lagt fram til kynningar.
Máli frestað.

5.Öldungaráð Suðurnesjabæjar

1901021

Önnur mál.
Máli frestað.

Fundi slitið - kl. 12:45.

Getum við bætt efni síðunnar?