Fara í efni

Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

1. fundur 14. mars 2019 kl. 14:00 - 15:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
  • Magnús Sigfús Magnússon
  • Inga Rut Hlöðversdóttir
  • Vigdís Elísdóttir
  • Jórunn Guðmundsdóttir
  • Sigurbjörg Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Björg Sigurðardóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Erna Sveinsbjörnsdóttir og Jórunn Guðmundsdóttir boða forföll.

1.Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga

1901021

Kynning um öldungaráð skv. 2. mgr. 38. gr. laga nr. 40/1991.
Kynning á Öldungaráði lögð fram á fyrsta fundi.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Getum við bætt efni síðunnar?