Íþrótta- og tómstundaráð
Dagskrá
1.Íþróttamaður ársins, praktísk atriði
1811002
2.Íþróttamaður ársins, tilnefningar og kjör.
1811002
Fyrir fundinum liggja tilnefningar til íþróttamanns ársins 2018. Tilnefndir eru 9 einstaklingar sem skarað hafa framúr í sinni íþrótt á árinu.
Afgreiðsla: Katla María Þórðardóttir var kjörinn íþróttamaður ársins 2018.
3.Íþróttamaður ársins, viðurkenning ÍT.
1811002
Fyrir fundinum liggja tilnefningar um viðurkenningu ÍT vegna framúrskarandi starfs í þágu íþrótta og æskulýðsmála í sveitarfélaginu. Gengið var til kosningar.
Afgreiðsla: Eva Rut Vilhjálmsdóttir var kjörinn og verður veitt viðurkenning á athöfinnni Íþróttamaður ársins.
4.Frístundavefsíða
1808075
Fyrir fundinum liggja drög af frístundavefsíðu sem stendur til að opna formlega á viðburðinum Íþróttamaður ársins.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Dagskrá.
Tónlistaratriði
Fundarstjóri bíður fólk velkomið
Ræða frá bæjarstjóra
Frístundavefur opnaður
Tónlistaratriði.
Viðurkenning fyrir störf að íþrótta og æskulýðsmálum
Tilnefndir aðilar heiðraðir
Kjöri um íþróttamann ársins lýst
Kaffiveitingar.