Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

3. fundur 11. desember 2018 kl. 16:00 - 17:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Fríða Stefánsdóttir formaður
  • Vitor Hugo Rodrigues Eugenio aðalmaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Ægir Þór Lárusson aðalmaður
  • Erla Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Rut Sigurðardóttir starfsmaður
Dagskrá

1.Íþróttamaður ársins: reglur um val.

1811002

Fyrir fundinum liggja drög að reglum um kjör á Íþróttamanni ársins í sveitarfélaginu.

Afgreiðsla: ÍT leggur fram reglur og vísar þeim til bæjarstjórnar til samþykktar.

2.Íþróttamaður ársins: auglýsingar.

1811002

ÍT ræddi auglýsingar.

Afgreiðsla: Starfsmanni falið að vinna málið áfram.

3.Íþróttamaður ársins: viðurkenning fyrir störf að íþróttum/tómstundum.

1811002

ÍT ákveður að veitt verði viðurkenning fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþrótta- og tómstunda í sveitarfélaginu.

Afgreiðsla: Þessum lið bætt inn í reglur um val á Íþróttamanni ársins.

4.Forvarnarhópurinn Sunna 2018 -2019: Fundargerðir.

1809010

Fyrir fundinum liggja fundargerðir forvarnahópsins Sunnu fyrir september, október, nóvember og desember 2018. Einnig var kynntur segull með viðmiðunarskjátíma barna/ungmenna sem forvarnarhópurinn Sunna hefur unnið og mun láta dreyfa á næstunni.

Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:15.

Getum við bætt efni síðunnar?