Íþrótta- og tómstundaráð
Dagskrá
1.Íþróttamannvirki
1901070
Einar Karl kom á fundinn til okkar og kynnti fyrir okkur starfsemina í íþróttamannvirkjunum í Suðurnesjabæ. Hann fór einnig yfir stöðuna á gólfinu í íþróttahúsinu í Garðinum. Við þökkum honum fyrir greinagóða samantekt.
2.Vinnuskóli 2024
2402034
Skipulag fyrir sumarið kynnt og farið yfir hvernig þetta verður í sumar.
Fundi slitið.