Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

17. fundur 22. nóvember 2023 kl. 16:00 - 18:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Svavar Grétarsson formaður
  • Eva Rut Vilhjálmsdóttir aðalmaður
  • Hulda Ósk Jónsdóttir aðalmaður
  • Marinó Oddur Bjarnason aðalmaður
  • Jóhann Jóhannsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Svavar Grétarsson Formaður
Dagskrá

1.Íþróttamaður ársins 2023

2311008

íþróttamaður ársins 2023_undirbúningur

2.Framtíðarsýn íþrótta í Suðurnesjabæ

2303097

Drög að framtíðarsýn íþrótta í Suðurnesjabæ.
Íþrótta- og tómstundaráð hefur engar athugsemdir við drögin.

3.Efling íþróttastarfs á landsvísu

2311029

Minnisblað frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs um efling íþróttastarfs á landsvísu

4.Samskiptaráðgjafi UMFÍ

2311046

Íþrótta- og tómstundaráð vekur athygli íþróttafélaganna í Suðurnesjabæ á Samskiptaráðgjafa og viðbraðgsáætlun íþrótta- og æskulýðsstarfs við ofbeldi, einelti, slysum og öðrum sem gæti komið upp á.

5.UMFÍ styrkir

2311037

Athygli er vakin á styrkjum UMFÍ til grasrótarinnar

6.Við saman - samþætting þjónustu í þágu barna

2201054

Við saman - samþætting þjónustu í þágu barna

7.Velferðarnet Suðurnesja

2011075

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?