Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

16. fundur 13. september 2023 kl. 15:30 - 16:45 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Svavar Grétarsson formaður
  • Marinó Oddur Bjarnason aðalmaður
  • Jóhann Jóhannsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Rut Sigurðardóttir starfsmaður
Dagskrá

1.Framtíðarsýn íþrótta í Suðurnesjabæ

2303097

Starfsmaður kynnti stöðu verkefnisins.

2.Íþróttavika Evrópu 2023

2307034

Starfsmaður kynnir drög að dagskrá heilsuviku sem fyrirhuguð er 25. september-1. október á Suðurnesjum. Íþrótta og tómstundaráð mun standa fyrir viðburði í tilefni af heilsuvikunni.

3.Sumarstörf og námskeið 2023

2302029

Starfsmaður fór yfir niðurstöðu sumarstarfa og leikjanámskeiða sem í boði voru í Suðurnesjabæ í sumar.

4.Starfsáætlanir 2024

2303087

Starfsáætlanir fyrir þjonustustofnanir frístundardeildar sem unnar voru í fjárhagsáætlunarvinnu kynntar.
Íþrótta- og tómstundaráð leggur áherslu á að sett verði inn í áætlun 2024 fjármagn fyrir niðurgreiðslu á strætó eins og áður var. Íþrótta- og tómstundaráð styður hugmyndir um heilsárs frístundaskóla í stað leikjanámskeiða.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Getum við bætt efni síðunnar?