Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

15. fundur 15. febrúar 2023 kl. 15:15 - 17:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Svavar Grétarsson formaður
  • Eva Rut Vilhjálmsdóttir aðalmaður
  • Hulda Ósk Jónsdóttir aðalmaður
  • Marinó Oddur Bjarnason aðalmaður
  • Jóhann Jóhannsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Svavar Grétarsson formaður
Dagskrá

1.Þátttaka barna í íþróttum - frístundabíll

2209040

Farið var yfir stöðu mála varðandi frístundabíl. Ræddar voru hugmyndir að skapa sameiginlega framtíðarsýn íþróttamála í Suðurnesjabæ og unnin var verkefnaáætlun.
Afgreiðsla: Íþrótta- og tómstundaráð leggur til við bæjarráð að verkefnaáætlun um þróun framtíðarsýnar um íþróttastarf í Suðurnesjabæ verði samþykkt.

2.Samstarfssamningar félagasamtök

1901039

Fyrir fundinum liggja samstarfssamningar íþróttafélaga í Suðurnesjabæ fyrir árið 2022.
Afgreiðsla: mál til kynningar.

3.Sumarstörf og námskeið 2023

2302029

Farið yfir plön fyrir sumarið og lagt áherslu á að skipuleggja námskeiðsframboð sumarsins skarist sem minnst.
Afgreiðsla: til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni síðunnar?