Íþrótta- og tómstundaráð
Dagskrá
1.Siðareglur kjörinna fulltrúa í Suðurnesjabæ
2205093
Siðareglur kjörinna fulltrúar í Suðurnesjabæ lagðar fram og kynntar.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
2.Kjörnar nefndir erindisbréf
1808028
Umræður um hlutverk ráðsins og erindisbréf lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla: lagt fram til kynningar.
3.Gervigras fjölnotahús
1911061
Deildarstjóri umhverfis- og skipulagssviðs kynnti skýrslu Verkís um gervigras í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla: lagt fram til kynningar.
4.Fjölskyldusvið: skipulag frístundadeildar
1808064
Deildarstjóri frístundadeildar kynnti stofnanir og verkefni frístundadeildar.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
5.Starfsáætlun frístundadeildar
2112035
Umræður um starfsáætlanir frístundadeildar sem lagðar voru fram.
Afgreiðsla: lagt fram til kynningar.
6.Ungt fólk 2022 niðurstöður
2206062
Fyrir fundinum liggja nýjustu niðurstöður Rannsóknar og greiningar um líðan ungs fólks í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
7.Þátttaka barna í íþróttum - frístundabíll
2209040
Minnisblað deildarstjóra frístundadeildar lagt fram.
Afgreiðsla: Íþrótta- og tómstundaráð lýsir yfir áhyggjum sínum á dræmri þátttöku barna og unglinga í Suðurnesjabæ í skipulögðu íþróttastarfi. Lagt er til við bæjarstjórn að Suðurnesjabær setji sér það markmið að auka þátttöku barna- og unglinga í íþrótta- og tómstundastarfi og leiti leiða til að greiða leið barna í Suðurnesjabæ að komast á sínar æfingar til dæmis með frístundundaakstri.
Fundi slitið - kl. 19:16.