Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

12. fundur 14. desember 2021 kl. 16:00 - 18:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Fríða Stefánsdóttir formaður
  • Heiðrún Tara Stefánsdóttir aðalmaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Sunneva Ósk Þóroddsdóttir aðalmaður
  • Erla Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Fríða Stefánsdóttir formaður
Dagskrá

1.Íþróttamaður ársins 2021

2111080

Afgreiðsla: Íþrótta- og tómstundaráð tilnefnir eftirfarandi íþróttamenn til kjörsins Daníel Arnar Ragnarsson, Birgir Þór Kristinsson, Ástvald Ragnar Bjarnason og Rúnar Þór Sigurgeirsson.

Knattspyrnufélagið Reynir tilnefnir Rúnar Gissurarsson.
Knattspyrnufélagið Víðir tilnefnir Björn Aron Björnsson.
Ekki bárust tilnefningar frá Körfuknattleiksdeild Reynis og Golfklúbbi Sandgerðis.

2.Íþróttamaður ársins 2021

2111080

Gengið til kosninga um íþróttamann ársins í Suðurnesjabæ 2021.
Niðurstaða máls rituð sem ítarbókun.

3.Starfsáætlun frístundadeildar

2112035

Lagt fram

4.Heilsueflandi samfélag í Suðurnesjabæ

2001072

Fundargerðir lagðar fram

5.Forvarnarhópurinn Sunna 2021

1809010

Fundargerðir lagðar fram.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?