Fara í efni

Íþrótta- og tómstundaráð

10. fundur 08. desember 2020 kl. 16:30 - 19:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Fríða Stefánsdóttir formaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Ægir Þór Lárusson aðalmaður
  • Erla Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Björn Bergmann Vilhjálmsson varamaður
  • Rúnar Þór Sigurgeirsson varamaður
Fundargerð ritaði: Rut Sigurðardóttir starfsmaður
Dagskrá
Rúnar Þór Sigurgeirsson vék af fundi í fyrstu tveimur málunum.

1.Íþróttamaður ársins 2020

2011043

Afgreiðsla: Íþrótta- og tómstundaráð tilnefnir eftirfarandi íþróttamenn til kjörsins Rúnar Þór Sigurgeirsson og Daníel Arnar Ragnarsson. Knattspyrnufélagið Reynir tilnefnir Magnús Sverri Þorsteinsson, Knattspyrnufélagið Víðir tilnefnir Guðmund Marinó Jónsson og Golfklúbburinn GS tilnefnir Hlyn Jóhannsson. Ákveðið var að hafa verðlaunaafhendingu með óhefðbundnum hætti í ár vegna samkomutakmarkana. Viðurkenning og blómvöndur verður sendur til tilnefndra aðila og sá kjörni kallaður í ráðhúsins.

2.Íþróttamaður ársins 2020

2011043

Gengið til kosninga um Íþróttamann ársins í Suðurnesjabæ 2020.
Afgreiðsla: Daníel Arnar Ragnarsson var valinn íþróttamaður ársins 2020 í Suðurnesjabæ. Ákveðið var að veita Guðlaugu Helgu Sigurðardóttur viðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf í íþrótta og æskulýðsmálum í Suðurnesjabæ.

3.Vinnuskólinn 2020

2001068

Lagt fram

4.Samstarfssamningar félagasamtök

1901039

Lagt fram

5.íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

2009037

Lagt fram

6.Fræðslu- og frístundastefna

2001051

Lagt fram

7.Frístundavefur Reykjanes

2008047

Lagt fram

8.Forvarnarhópurinn Sunna 2018 -2020

1809010

Fundargerðir lagðar fram

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?