Íþrótta- og tómstundaráð
Dagskrá
1.Íþróttamaður ársins 2019 - trúnaðarmál
1911058
Trúnaðarmál, tilnefningar til íþróttamanns ársins 2019 í Suðurnesjabæ lagðar fram. Farið var yfir hvaða íþróttamenn Íþrótta og tómstundráð tilnefnir í kjörið.
Afgreiðsla: Íþrótta og tómstundaráð tilnefnir eftirfarandi íþróttamenn til kjörsins, Ara Stein Guðmundsson, Írisi Unu Þórðardóttur, Daníel Arnar Ragnarsson, Julius Davíð Júlíusson Alayi, Atla Viktor Björnsson, Magnús Orra Arnarsson og Kristjan Þór Smárason.
2.Íþróttamaður ársins 2019
1911058
Gengið var til kosningar og viðburðurinn skipulagður.
Afgreiðsla: XXX var valinn íþróttamaður ársins 2019 í Suðurnesjabæ. Ákveðið var að veita Sigurði Ingvarssyni viðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf í íþrótta og æskulýðsmálum í Suðurnesjabæ. Ákveðið var að viðburðurinn mun fara fram þann 7.janúar kl 18:00 í Gerðaskóla. Deildarstjóra frístundaþjónustu falið að skipuleggja viðburðinn nánar.
3.Íþróttamiðstöð Sandgerðis, tillaga að breytingum á húsnæði
1902087
Farið yfir fyrirhugaðar breytingar á íþróttamiðstöðvum sveitarfélagsins.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar
4.Gervigras fjölnotahús
1911061
Skýrsla vinnuhóps um fjölnotaíþróttáhús lögð fram.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
5.Heilsueflandi Samfélag
1806427
Farið yfir stöðuna á verkefninu.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
6.Stefnumótun í málefnum aldraðra 2020
1911031
Fyrirhuguð vinna í stefnumótun í málefnum aldraðara í Suðurnesjabæ kynnt.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.