Fara í efni

Hafnarráð

3. fundur 17. október 2018 kl. 17:00 - 18:00 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Haraldur Helgason formaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Sæmundur Sæmundsson aðalmaður
  • Ari Gylfason varamaður
  • Jóhann Rúnar Kjærbo varamaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Hafnarstjóri: ráðning í starf

1808008

Formaður og Bæjarstjóri fóru yfir umsækjendur og úrvinnslu umsókna um stöðu hafnarstjóra Sandgerðishafnar. Alls sóttu 14 umsækjendur um stöðuna, en af þeim drógu tveir umsóknir sínar til baka.
Samþykkt samhljóða að Rúnar V Arnarson verði ráðinn hafnarstjóri Sandgerðishafnar og lagt til við bæjarstjórn að staðfesta ráðninguna.
Sæmundur Sæmundsson gerði grein fyrir sinni afstöðu, þar sem hann leggur áherslu á mikilvægi starfsreynslu núverandi verkefnisstjóra hafnarinnar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?