Hafnarráð
Dagskrá
1.Hafnarstjóri: ráðning í starf
1808008
Formaður og Bæjarstjóri fóru yfir umsækjendur og úrvinnslu umsókna um stöðu hafnarstjóra Sandgerðishafnar. Alls sóttu 14 umsækjendur um stöðuna, en af þeim drógu tveir umsóknir sínar til baka.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Sæmundur Sæmundsson gerði grein fyrir sinni afstöðu, þar sem hann leggur áherslu á mikilvægi starfsreynslu núverandi verkefnisstjóra hafnarinnar.