Fara í efni

Hafnarráð

2. fundur 15. ágúst 2018 kl. 16:00 - 17:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Haraldur Helgason formaður
  • Jón Ragnar Ástþórsson aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir varaformaður
  • Sæmundur Sæmundsson aðalmaður
  • Ari Gylfason varamaður
  • Guðjón Þ. Kristjánsson fundarritari
Fundargerð ritaði: Guðjón Kristjánsson fundarritari
Dagskrá

1.Hafnarstjóri: ráðning í starf

1808008

Lögð fram tillaga um að starf Hafnarstjóra verði auglýst laust til umsóknar. Drög að starfslýsingu lögð fram.
Bæjarstjóri og formaður fóru yfir málið.
Málið var rætt.

Afgreiðsla:
Hafnarráð samþykkir að starf Hafnarstjóra Sandgerðishafnar verði auglýst laust til umsóknar.
Hafnarráð leggur til við bæjarstjórn að fram lögð starfslýsing verði samþykkt með breytngum.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni síðunnar?