Hafnarráð
Dagskrá
1.Hafnarstjóri: ráðning í starf
1808008
Lögð fram tillaga um að starf Hafnarstjóra verði auglýst laust til umsóknar. Drög að starfslýsingu lögð fram.
Bæjarstjóri og formaður fóru yfir málið.
Málið var rætt.
Bæjarstjóri og formaður fóru yfir málið.
Málið var rætt.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Hafnarráð samþykkir að starf Hafnarstjóra Sandgerðishafnar verði auglýst laust til umsóknar.
Hafnarráð leggur til við bæjarstjórn að fram lögð starfslýsing verði samþykkt með breytngum.